20.05.2022
Húsnæði er í augsýn og einungis eftir að hitta leigusala og fá staðfest rými og leiguverð. Við vonumst eftir því að geta hafði undirbúning að opnunm eigi síðar en 15.08 2022. Margar fyrirspurnin hafa borist og erum við mjög ánægð með áhugann og undirtektir þrátt fyrir að við erum á byrjunarreit ennþá.
Hlökkum mikið til að byrja að vinna í Sígursetrinu.
14.05.2022
Sigursetrið er komið af stað þó formleg starfsemi sé ekki hafin. Leitin að húsnæði er byrjuð og hafa nokkur skrifstofurými verið skoðuð en ekki ákvörðun tekin. Næst á döfinni er að halda áfram með þessa heimasíðu jafnt og þétt og efla upplýsingaflæði bæðir hér og á Facebook síðu Sigursetursins. Fyrirhugað er viðtal við Vikurfréttir til að kynna okkur og þá starfsemi sem fer af stað í haust eða formlega þann 01.09.2022.