Sigursetrið er þjónusta fyrir foreldra og börn sem eru að takast á við flókin og krefjandi verkefni í námi og daglegu lífi.
Í boði er ráðgjöf og fjölbreytt úrræði til að leysa námslegar, hegðunarlegar, tilfinningalegar og félagslegar áskoranir sem birtast í skóla og/eða heima fyrir.
Með þjónustu Sigursetursins eflir og styrkir einstaklingurinn sig á umræddum sviðum.
Ráðgjöf og þjónusta okkar byggir á sérfræðiþekkingu og áratuga reynslu í úrlausnum á flóknum og fjölþættum vanda barna og ungmenna. Við bjóðum upp á persónulega þjónustu og einstaklingsbundna nálgun.
Við hlökkum til að heyra í þér.
netfang sigursetrid@gmail.com
eða á facebook síðunni sigursetrid sf.
Jóhanna Helgadóttir 848-0995, Anna D. Hermannsdóttir 694-3599
Sendið fyrirspurnir á netfangið sigursetrid@gmail.com.